— Auglýsing —

Bettinsoli X Trail SL 12 Gauge haglabyssa

Verðhugmynd:

200.000 kr.

Seljandi

Gullfalleg Bettinsoli tvíhleypa frá Jóa Byssusmið.
Með íslenskum fuglum í skreytingum og með þræðingu frá Jóa. Lítið notuð og í toppstandi, aldrei notuð í neitt annað en nokkrar ferðir í leirdúfur.
Ótrúlega létt og þægileg tvíhleypa með útkösturum.
Með fylgir er taska, þrengingar, þrifgræjur og leirdúfuskot.

Skotvopnaréttindi

Framleiðandi

Kalíber

Ástand

Vinstri eða hægri

Skoðað 1530 sinnum
Skoðað 1530 sinnum

Aðeins innskráður notendur Byssusölunnar geta sent skilaboð.

— Auglýsing —

Byssur af handahófi

Nýjar byssur á vefnum

Scroll to Top