Blaser F3 Vantage 12 Gauge haglabyssa
Verðhugmynd:
700.000 kr.
Categories Byssur, Haglabyssa, Haglabyssa tvíhleypa
Mjög vel með farinn 2018 Blaser F3 Vantage.
Glæsilegur viður (grade 7), 8 Briley þrengingar, stillanlegur kinnpúði, lóð í skepti og á hlaupi(hægt að létta og þyngja). 30″ hlaup. Alltaf þrifin eftir notkun. Virkilega skemmtilegt verkfæri. Ástæða sölu er tímaleysi.
Skoða einnig að taka góðann riffil uppí
- Auglýsing skráð 19/01/2022
Skoðað 751 sinnum
- Skráð 19/01/2022
Skoðað 751 sinnum
Aðeins innskráður notendur Byssusölunnar geta sent skilaboð.
— Auglýsing —
