— Auglýsing —

Ensk Henry Atkins 12 Gauge haglabyssa

Verðhugmynd:

500.000 kr.

Seljandi

Ekta ensk hlið-við-hlið tvíhleypa frá dögum Tweed jakkafatanna og Jeeves og Woosters.
Byssa smíðuð fyrir ensk fyrirmenni af fagmönnum þar sem minnsta smáatriði var handunnið af natni – það leynir sér ekki, hvort sem það eru samskeypi viðar og járns, útskurðurinn eða endingin.

Ekki ónýtt að enda rjúpnatímabilið með þessari!!

Henry Atkins var frægur byssusmiður í London- lærði hjá Purdey og stofnaði svo eigið fyrirtæki sjá: https://www.agl-uk.com/gun-makers/history

Lýsing frá uppboðsveð Holts, þar sem byssan var keypt í fyrra:

HENRY ATKIN A 12-BORE BOXLOCK EJECTOR, serial no. 2379, circa 1920, 28in. replacement nitro barrels, tubes engraved ‘HENRY ATKIN LTD. 7. BURY STREET, ST. JAMES’S, LONDON, ENGLAND.’, 2 1/2in. chambers, bored approx. 1/4 and 1/2 choke, automatic safety with gold-inlaid ‘SAFE’ detail, border and acanthus scroll engraving, retaining traces of original colour-hardening and finish, 15 3/4in. figured stock including 1 1/2in. wooden extension, weight 6lb. 6oz.. S

Skotvopnaréttindi

Framleiðandi

Kalíber

Ástand

Vinstri eða hægri

Skoðað 479 sinnum
Skoðað 479 sinnum

Aðeins innskráður notendur Byssusölunnar geta sent skilaboð.

— Auglýsing —

Byssur af handahófi

— Auglýsing —

Nýjar byssur á vefnum

Scroll to Top