Flaig’s FN sérsmíði .22-250 Rem riffill
Verðhugmynd:
340.000 kr.
Smíðaður á áttunda áratugnum af úrvals handverksmönnum Flaig í Pittsburg PA eftir sérpöntun kaupanda. FN Mauser lás. Þungt hlaup. Skotnar gæsir og skífur gataðar á fyrstu árunum en notkun lítil. Nákvæmt vopn. Eitthvað fylgir af skotum og patrónum.
Sjónaukinn er Meopta Meopro 6-18 x 50 með ljósi.
Caldwell tvífótur og ól.
Skotvopnaréttindi | |
---|---|
Framleiðandi | |
Kalíber | |
Ástand | |
Vinstri eða hægri |
- Auglýsing skráð
Skoðað 157 sinnum
- Skráð
Skoðað 157 sinnum
Aðeins innskráður notendur Byssusölunnar geta sent skilaboð.
Byssur af handahófi
Nýjar byssur á vefnum
-
Savage Mark II FV-SR .22LR riffill
Riffill125.000 kr.Original price was: 125.000 kr..115.000 kr.Current price is: 115.000 kr..