— Auglýsing —

Otterup Mauser 6.5x55 riffill

Verðhugmynd:

180.000 kr.

Seljandi
Categories ,

Mikið breyttur Mauser í 6.5×55. GRS stillanlegt skepti. 4-16×50 Nikko Sterling Nighteater sjónauki, Weaver hringir, 20 moa halli á rail. Þungt og blámað Otterup hlaup sem er snittað og með hlaupbremsu. Láshúsið pólerað og beddað í skeptið. Boltahaldið stækkað. Er með tvífót og tösku/bakpoka sem fylgir með. Á líka eitthvað af skotum sem fylgja. Riffillinn var settur upp á sínum tíma fyrir markskotfimi en búið að taka 4 hreindýr með honum eftir það. Snilldar verkfæri sem mikið er búið að dekra við og er nánast eins og nýr.

Skotvopnaréttindi

Framleiðandi

Kalíber

Ástand

Vinstri eða hægri

Skoðað 197 sinnum
Skoðað 197 sinnum

Aðeins innskráður notendur Byssusölunnar geta sent skilaboð.

— Auglýsing —

Byssur af handahófi

Nýjar byssur á vefnum

Lækkað verð

Scroll to Top