— Auglýsing —

Tikka T3X TAC A1 6.5 Creedmoor riffill

Verðhugmynd:

399.990 kr.

Seljandi
Categories ,

Er með til sölu geggjaðan riffilpakka. Tikka T3X TAC A1 í 6.5 Creedmoor sem var keypt í Vesturröst í lok ágúst 2020. Skotin 127 skotum, allt á skotsvæðinu á Álfsnesi og Hafnarheiðinni. Aldrei notuð í veiði. Eitt 5 skota magasín fylgir með. Búið að létta gikk með því að skipta um gorm sem var keyptur hjá Mountain Tactical, núna er gikkurinn rétt um 600 grömm.
Hlaupið er snittað í 5/8-24 en það fylgir með adapter fyrir M18x1. Orginal hlaupbremsan fylgir með. Einnig fylgir Nielsen Sonic 45 hljóðdeyfir sem var keyptur á sama tíma hjá Vesturröst.
Sjónaukinn er Vortex Viper PST 5-25x50mm í MOA og First Focal Plane, færsla upp á 200cm á 100 metrum, er á 0 MOA raili. Keyptur í byrjun september 2020 hjá Hlaði ásamt Vortex hringjum. Bikini hlíf og sólhattur. Virkilega gott gler sem passar vel á Tikkuna!
Harris tvífótur með picatinny adapter.
Frábær pakki, kílómetrinn á Hafnarheiðinni var ekkert mál!

Einnig fylgir frábær riffiltaska, Neverlost, með sér hólfum fyrir hljódeyfi, heyrnarhlífar og fullt af öðrum fylgihlutum.
Pakki upp á tæplega 680 þúsund. Fæst á 419.900 kr.

Skotvopnaréttindi

Framleiðandi

Kalíber

Ástand

Vinstri eða hægri

Skoðað 352 sinnum
Skoðað 352 sinnum

Aðeins innskráður notendur Byssusölunnar geta sent skilaboð.

— Auglýsing —

Byssur af handahófi

Nýjar byssur á vefnum

Lækkað verð

Scroll to Top