Walther P.38 Spreewerk 9mm skammbyssa
Verðhugmynd:
350.000 kr. 315.000 kr.
Til sölu Walther P.38 skammbyssa framleidd af Spreewerk (cyq) í Tékklandi í seinna stríði. Það voru þrír framleiður af P.38 í seinni heimstyrjöldinni: Walther, Mauser og Spreewerk en sá síðnefndi skar sig frá hinum af þeirri ástæðu að verkamenn verksmiðjunnar voru þrælar. Fyrir vikið voru Spreewerk-byssurnar ögn grófari en frá Walther og Mauser.
Umrætt eintak er virkilega vel með farið þó hlaupið gæti verið betra en það breytir því ekki að hún stendur fyllilega undir sínu. Á byssunni má finna stimpla nastistaflokksins og Spreewerk (örn og 88). Byssan er samnúmerið að undanskyldu magasíni og skeftisplötum en undir lok stríðs voru ekki öll skefti merkt.
Áhugasamir geta sent mér skilaboð í gegnum Byssusöluna. Engin skipti.
Skotvopnaréttindi | |
---|---|
Framleiðandi | |
Kalíber | |
Ástand | |
Vinstri eða hægri |
- Auglýsing skráð 06/12/2023
- Skráð 06/12/2023