— Auglýsing —

Zeiss V8 Victory 4.8-35X60 riffilsjónauki

Verðhugmynd:

350.000 kr.

Seljandi

Til sölu Zeiss V8 4.8-35x60mm með ASV hæðarturni, keyptur hjá Hlaði í apríl 2017. Mil-dot kross (#43) og er með Zeiss M rail, á til Blaser festingu fyrir hann sem getur farið með. Zeiss flip up linsuhlíf fyrir objective linsuna og á líka orginal bikini hlífina ásamt sólhatt. Mjög vel með farinn sjónauki.
Sjónaukinn fæst á 350 þúsund en 385 þúsund með Blaser festingunni. Skoða ýmis skipti.
Hægt að hafa samband hér í skilaboðum eða í síma 865-5174.

Ástand

Skoðað 155 sinnum
Skoðað 155 sinnum

Aðeins innskráður notendur Byssusölunnar geta sent skilaboð.

— Auglýsing —

Byssur af handahófi

Nýjar byssur á vefnum

Lækkað verð

Scroll to Top