— Auglýsing —

Sabatti Adler – 12 GA haglabyssa

Verðhugmynd:

349.900 kr.

Sabatti Adler er sterkbyggð og létt (2,4 kg) yfir-undir haglabyssa sem er hönnuð fyrir alla sem stunda veiðar í fjalllendi og á hálendi. Þessi haglabyssa er í hlaupvídd 12/76, með 26″ hlaupi og kemur með fimm þrengingum.

Sabatti Adler er léttari útgáfa af Sabatti Falcon haglabyssunni, og er því byggð á klassísku Anson Deeley boxlásahúsinu, sem er unnið úr heilum kubb af 7075-T6 hertu áli.

Adler haglabyssan er búin sérstökum stálhlaupum sem eru slípuð, krómlínd og pöruð saman samkvæmt ströngustu gæðastöðlum Sabatti. Aðrir eiginleikar Sabatti Adler eru lofttæmd hlaupaskífa, stakur gikkur og hnetuviðarskepti.

Skotvopnaréttindi

Framleiðandi

Kalíber

Ástand

Vinstri eða hægri

Skoðað 218 sinnum
Skoðað 218 sinnum

Aðeins innskráður notendur Byssusölunnar geta sent skilaboð.

Þú verður að vera innskráð/ur til þess að senda skilaboð.
— Auglýsing —

Byssur af handahófi

— Auglýsing —

Nýjar byssur á vefnum

Scroll to Top