Um Byssusöluna

shell-nature

Byssusalan opnaði 1. september 2021 með því leiðarljósi að auðvelda byssueigendum landsins að koma nýjum sem gömlum en þaulreyndum græjum í verð.

Engin bein sala á sér stað í gegnum Byssusöluna og er vefurinn aðeins til þess að koma samskiptum milli kaupenda og seljanda. Byssusalan ber hvorki ábyrgð á kaupum né sölum. Ef grunur er um að seljendur séu með vafasaman varning til sölu þá er hægt að tilkynna það í gegnum viðeigandi vöru með því að smella á “tilkynna”.

Fjölmiðlum er vinsamlegast bent á að vefurinn er höfundarréttarvarinn og að ljósmyndir inn á vefnum eru í eigu notenda Byssusölunnar.

– Algengar spurningar

– Hafa samband við Byssusöluna

Scroll to Top