Algengar spurningar

Engin bein sala á sér stað í gegnum Byssusöluna og er vefurinn aðeins til þess að koma á samskiptum milli kaupenda og seljanda.

Allar söluauglýsingar á vefnum eru notendum að kostnaðarlausu.

Byssusalan tekur enga söluþóknun. Í raun og veru kemur Byssusalan aðeins kaupanda og seljanda saman en kemur annars ekki neitt nálægt sölum.

Fyrirtæki sem eru með umboðssölu/endursölu á notuðum byssum geta óskað eftir aðgangi.

Hafa samband við Byssusöluna

Við mælum með að því skrá auglýsingar eins nákvæmt og völ er á. Ef þú vilt koma fleiri upplýsingum að en auglýsingaformið leyfir þá má alltaf skrá fleiri upplýsingar í lýsingardálkinn. Ef þú vilt að tilvonandi kaupendir hafi samband við þig símleiðs eða með vefpósti þá er þér velkomið að skrá það í lýsingardálkinn en þá er það öllum notendum síðunnar sýnilegt.

Tilvonandi kaupendur geta sent þér skilaboð í gegnum Byssusöluna með því að fylla út form fyrir neðan auglýsinguna. Til þess að skoða skilaboð þarft þú að vera sem innskráður notandi.

Ef þú vilt að kaupendir hafi samband við þig símleiðs eða með vefpósti þá er þér velkomið að skrá það í lýsingardálkinn en þá er það öllum notendum síðunnar sýnilegt.

Þú getur breytt auglýsingunni þinni með því að fara inn á þinn notanda og smella á Mínar auglýsingar.

Það getur komið fyrir að seljandi svarar ekki skilaboðum. Í þeim tilfellum er hægt að tilkynna vöru og seljanda á auglýsingasíðu viðkomandi.

Byssusalan tekur ekki að sér umboðssölu en hérna má nálgast lista yfir þau fyrirtæki sem gera það.

Ef það vantar kalíber, framleiðanda eða flokk á Byssusöluna er velkomið að senda á okkur línu og við græjum það!

Umrætt auglýsing getur hafa verið tekin út af seljanda við sölu eða viðkomandi hefur ákveðið að bíða með sölu.

Það getur einnig verið að auglýsingin hafi ekki uppfyllt skilyrði Byssusölunnar.

Lögreglan sér alfarið um skráningu skotvopna. Byssusalan hefur enga milligöngu milli kaupanda og seljenda. Byssusalan vill þó minna seljendur á að afhenda aldrei byssur nema að kaupheimild frá Lögreglustjóra liggi fyrir.


Sækja um heimild fyrir kaupum
Sækja um heimild fyrir sölu
Scroll to Top