Sölureglur Byssusölunnar

Eftirfarandi reglur eru til þess að gera Byssusöluna þægilega og vandaða í notkun.

  1. Notendur mega aðeins selja þær vörur sem þeir löglega eiga.
  2. Óheimilt er að selja óskráð skotvopn.
  3. Byssusalan óskar eftir því að notendur sýni öðrum notendum kurteysi.
  4. Ef seljendur vilja birta símanúmer eða vefpóst í auglýsingum er það leyfilegt. Ekki er leyfilegt að vísa á aðrar sölusíður.
  5. Einstaklingar auglýsa frítt en fyrirtæki eða einstaklingar sem selja þjónustu eða vörur í atvinnuskyni þurfa að óska eftir leyfi.
Byssusalan áskilur sér rétt til að banna notendur sem brjóta gegn þessum skilmálum að undanfarinni viðvörum. Alvarleg brot gegn skilmálum þessum, lögum eða reglum og réttindum annarra varðar þó umsvifalausu banni.
 
Þess ber að nefna að Byssusalan ber enga ábyrgð á auglýsingum, samskiptum eða þeim viðskiptum sem kunna fara fram gegnum vefinn.
 
Byssusalan vill þó minna seljendur á að afhenda aldrei byssur nema að kaupheimild frá Lögreglustjóra liggi fyrir.

Haglabyssur

Aukabúnaður

Scroll to Top