Vafrakökur
Vefur Byssusölunnar notar tól og tækni til að greina hvernig og hvaðan notendur nota vefinn. Byssusalan notast við greiningartækni Google Analytics sem notar „kökur“ (e. cookies) sem eru textaskjöl sem er komið fyrir á tölvunni þinni til að safna nafnlausum upplýsingum um notkuns vefsins. Kökurnar safna saman upplýsingum um notkun þína á vefnum (þar á meðal IP-töluna þína) og sendir þær upplýsingar á Google. Með þessum upplýsingum má lesa úr notkun á vefnum og taka saman tölulegar upplýsingar um hreyfingu á vefnum sem gerir Byssusölunni kleypt að sjá hvenær, hvaðan og hversu margir nota vefinn. Hvorki Byssusalan né þriðji aðili, hvort sem það er hýsingaraðili, Google Analytics eða annar, munu tengja IP-töluna eða aðrar upplýsingar sem vefurinn safnar við notkun við persónuupplýsingar notenda. Þær upplýsingar sem þú setur á vefinn (þ.á.m. vefpóstur, símanúmer, nafn o.s.frv.) munu aldrei verða seldar, dreifðar eða að öðru leyti deilt með þriðja aðila. Byssusalan heitir þér fullum trúnaði um allar upplýsingar sem þú gefur upp í tengslum við Byssusöluna.
Kökurnar eru geymdar á tölvu notenda að hámarki í 2 ár frá því að notandi heimsótti síðast vefinn.
Allar persónuupplýsingar sem kunna að að verða til við notkun á kökum verða meðhöndlaðar og unnið með þær í samræmi við ákvæði laga nr. 90/2018 um persónuververnd og vinnslu persónuupplýsinga.
Ef þú vilt fjarlægja allar vafrakökur á tölvunni þinni getur þú farið eftir leiðbeiningum í vafranum þínum undir „Help“ eða „Hjálp“ sé vafrinn stilltur á íslensku. Þú finnur nánari upplýsingar um vafrakökur og hvernig má stýra þeim á AboutCookies.org.
Notendaskilmála okkar má nálgast hérna.